WTN keppniskvöld Tennishallarinnar

Hópur fyrir þá sem vilja taka þátt í WTN mótskvöldum á laugardögum frá kl 19:30-23:30, ath að þegar félagsmót/íslandsmót eru haldin þá falla þessi kvöld niður.

Skráning og verð. Skráningu lýkur 14:00 á föstudögum.


Skráning WTN leikja: WTN leikskráning – Tennissamband Íslands

Facebook hópur.

Umsjón með þessum kvöldum hefur tennisþjálfarinn Anton Magnusson.