Verðskrá haust 2024

Stakur tími í padel eða tennis:
Almennt: 8.000 kr.
Einliðaleikstilboð: 6.000 kr.

Fullorðinsnámskeið:
10 tímar: 45.900 kr. á mann
20 tímar: 79.900 kr. á mann

Opinn tími:
Vallargjald í Splurggen: 1.900 kr./klst
Hádegistennis: 2.800 kr.
Kvennatími: 2.800 kr.

Fastur tími í tennis, meðlimagjald:
2 spilarar: 4.450 kr. á mann á klst
3 spilarar: 2.967 kr. á mann á klst
4 spilarar: 2.225 kr. á mann á klst
5 spilarar: 1.980 kr. á mann á klst
6 spilarar: 1.900 kr. á mann á klst

Tilboð á föstum tímum í tennis
Einliðaleikstilboð 25% afsláttur. 

Fastur tími í padel:

Almennt: 8.900 kr.

Morgun- og helgarkort
Áskriftarleið Hefðbundin Silfur Gull
Föst áskrift í a.m.k 12 mánuði. 14.900 kr.* 19.900 kr.* 29.900 kr.*
9 mánaða áskrift 17.900 kr.* 23.900 kr.* 33.900 kr.*
6 mánaða áskrift 20.900 kr.* 27.900 kr.* 37.900 kr.*
3 mánaða áskrift 23.900 kr.* 31.900 kr.* 41.900 kr.*
*Verð á mánuði. Eftir 12 mánaða binditíma heldur mánaðarleg áskrift áfram en henni má segja upp hvenær sem er að binditíma loknum. Verð morgun- og helgarkorta getur breyst við upphaf nýs tímabils. Athugið að þeir sem eru með fastan tíma fá 2.000 kr. afslátt af mánaðargjaldi.
Reglur áskriftaleiða og samanburð áskriftaleiða má sjá hér.

Hópefli verðlisti
Veitingar:
Pinnamatur (7 bitar): 3900 kr./mann
Pizzaparty: 1.800 kr./mann 
Hlaðborð: 4.900 kr./mann
3 rétta seðill: 9.900 kr./mann
3 rétta seðilinn er gerður í samráði við Aron Gísla yfirkokk hverju sinni

Tennis/padel vallarleiga
Verð fyrir vallarleigu má sjá í verðskrá
Þjálfari: fer eftir umfangi verkefnis.