Mót

Tennissamband Ísland er með yfirlit yfir mót 2024. 

Jólamót 2024

Athugið að í meistaraflokki einliðaleik verður skipt eftir kyni.

Í fullorðinsflokkum verður keppt upp í 9 lotur án forskots ef staðan verður 8-8 þá er spilaður leikur oddalotna upp í 7, eina undantekningin á því eru úrslitaleikur og undanúrslitaleikur í meistaraflokk einliðaleik þar verður spilað best af 3 settum upp í 6 lotur, með forskoti.

Skráningu lýkur 15. desember fyrir barna- og unglingaflokka en 18. desember fyrir fullorðinsflokka.