Tilboð

Fjölskyldutilboð

Tennis er mikil fjölskylduíþrótt, í vetur býður Tennishöllin fjölskyldum (aðeins fyrir pör og börn 18 ára og yngri) að fá sér fastan tennistíma um helgar með 25% afslætti af verði fastra tíma.

Einliðaleikstilboð

Á þessari önn er 25% afsláttur fyrir þá sem vilja bóka stakann tíma í padel eða tennis fyrir 2.