Padel Fans Iceland er vettvangur fyrir Padel áhugamenn. Á síðunni getur þú leitað ráða, spurt spurninga og leitast eftir fólki til að spila við. Þar að auki virkar síðan sem miðstöð til að auglýsa viðburði, æfingaleiki og mót.
Tennis og padel ferðir Tennishallarinnar eru skemmtilegir viðburðir opnir öllum tennis og padel spilurum. Þessar ferðir bjóða upp á tækifæri til að spila fjölmarga leiki, fá leiðsögn frá góðum þjálfurum, njóta þess að spila í góðu veðri og slaka á undir sólinni.
Mánudaga – Föstudaga 6:30 – 23:30
Laugardaga 7:30 – 22:30
Sunnudaga 8:30 – 23:30
Hjartað Bistro er opið í hádeginu 11:30-14:00