Um Tennishöllina
Verið velkomin í Tennishöllina, tennis og padel klúbb sem opnaði dyr sínar þann 20. maí 2007. Hér finnur þú fimm innanhúss tennisvelli, tvo padel velli, þrjá utanhúss tennisvelli sem reknir eru í samstarfi við Tennisfélag Kópavogs og Kópavogsbæ. Einnig eru búningsklefar og sturtur. Mikil aðsókn er í bæði padel og tennis sem gerir Tennishöllina að líflegu og velkomnu samfélagi. Hér finnur þú heimilislega stemmningu þar sem allir eru velkomnir.
Við bjóðum upp á fjölbreytta félagsaðstöðu í höllinni, þar á meðal veitingastaðinn Hjartað þar sem boðið er upp á yndislegan hádegismat á boðstólum alla virka daga auk þess sem hægt er að versla heimabakaða pizzu á kvöldin. Fleiri upplýsingar um veitingastaðinn má finna hér.
Til eru margar útfærslur á því hvernig er hægt að spila tennis eða padel hjá okkur! Hægt er að leigja stakan tíma, hafa fastan tíma í hverri viku, fara á námskeið eða vera með áskrift í Tennishöllinni. Sumir kjósa að mæta í opinn tíma í tennis en þeir eru opnir fyrir alla.


Komdu í heimsókn !
Dalsmári 13
Starfsfólk

Jónas Páll Björnsson
Framkvæmdastjóri

Teitur Ólafur Marshall
Rekstrar- og sölustjóri

Sindri Snær Svanbergsson
Þróunar- og íþróttastjóri

Izati
Móttökustjóri
Þjónustustjórar
Arnaldur Máni

Gréta Vordís

Monika Björk

Selma Dagmar

Sigurður Kristófer
Tennisþjálfarar

Anton Magnússon
Andri Jónsson

Arnaldur Gunnarsson

Egill Sigurðsson

Diana Ivancheva
Jón Axel Jónsson

Luis Carrillo Rueda

Sindri Snær Svanbergsson

Milan Kosicky
Padelþjálfarar

Anton Magnússon

Jesus Moreno Dominguez
