Íslandsmót innanhúss

Íslandsmót innanhús í tennis – Mótskrá komin á heimasíðu TSÍ

Árshátíð TSÍ og Tennisáhugamanna 2024

Fyrirlestur hjá Dario Novak - 2. mars 2024

Stórmót TFK - TSÍ 100 - 22-25. febrúar 2024

Tennis- og padelferð til Albir á Spáni vor 2023

Nútrí meistaramót í padel 2-3. feb 2024

Opnunartími yfir hátíðinar 2023

Þorláksmessa 23. desember: Venjulegur opnunartími. Fastir tímar halda.

Aðfangadagur 24.desember: Opið til kl.14:30. Fastir tíma halda. 

Jóladagur 25.desember: Opið 11:30-16:30. Fastir tímar falla niður og öll námskeið falla niður. 

Annar í jólum 26.desember: Venjulegur opnunartími. Fastir tímar halda og öll námskeið falla niður. 

27-30. desember: Opið. Fastir tíma halda. Námskeið halda.

Gamlársdagur 31.desember: Opið til kl.15:30. Fastir tímar halda til kl 14:30. Öll námskeið falla niður. 

Nýársdagur 1.janúar: Opið 11:30 – 23:30. Fastir tímar halda en öll námskeið falla niður.

Jóla- bikarmót TSÍ 2023

Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ!
Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á milli jóla og nýárs, 27.-30. desember!

Við bendum þó á að einstaklingar undir 18 ára aldri geta skráð sig í meistaraflokk í seinni hluta mótsins.

Jólagleði Tennishallarinnar 2023

Jólagleði Tennishallarinnar – laugardaginn 2. desember kl 18:00

Takmarkað pláss – smelltu HÉR fyrir skráningu! 

5 rétta jólaseðill að hætti Landsliðskokksins Aron Gísla

Vínpörun í boði! Vínþjónninn Jónas Már, eigandi Partners in Wine sérvelur vín með hverjum rétti. 

5 rétta jólaseðill: 9.900 kr.

5 rétt jólaseðill með vínpörun: 18.900 kr.

Taktu kvöldið frá!

Fyrir ofnæmi eða aðrar sérþarfir þarf að senda póst á tennis@tennishollin.is þar sem ekki verður hægt að breyta réttum á staðnum.

TSÍ 100 - Stórmót TFK

Virkilega gott mót að baki.

Úrslit eru  að finna á síðu TFK

Sérstakar þakkir til stuðningsaðila mótsins.

Yuzu, Feel Iceland, Steypustöðin, Unbroken og Lýsi, takk!