Padel Social

Það gleður okkur að kynna Padel Social nýtt form padelskemmtunar sem Luis Carrillo og Tennishöllin hafa þróað.

Padel leikir, padelþjálfun, hörku brennsla, tónlist og stemming. 

Fyrir frekari upplýsingar, verð fyrir þjálfunina og skráningu þá fer það fram á Facebook síðu Padel Social:

Vallargjaldið fyrir Padel social er innheimt af Tennishöllinni með greiðsluseðli. Verð fyrir völlinn má finna í verðskrá.