Padelhöllin - 6 nýir padelvellir!

Fyrsta skóflustunga að 6 nýjum padelvöllum var tekin þann 24. apríl. Við stefnum á að opna 6 nýja padel velli til viðbótar fyrir árslok.  Tennishöllin verður því með 8 padelvelli, 5 innanhúss-, 3 utanhússtennisvelli,  útivelli, félagsaðstöðu með tveimur borðtennisborðum og veitingastaðinn Hjartað.

Byrjað er að taka við úr óskum um vikulega fasta tíma í padel og þeir sem skráðir voru á biðlista hafa fengið úthlutaðann tíma. 

Til að staðfesta eða hafna þeim tíma sem þér var úthlutað smelltu þá hér fyrir neðan á ,,Staðfesting fastra tíma”. Ef þú vilt óska eftir tíma 

Aðkoma og inngangur
Afslöppunarsvæði