Mót

Stórmót TFK haustið 2025

Sumargleði

Padel- & tennismót - Pinnamatur, fordrykkur og partý

Laugardaginn 12. júlí verður haldið tennis- og padelskemmtimót auk þess verða veitingar  og party um kvöldið.

Padelskemmtimót: Mótstjóri skiptir í  riðla og spilað verður riðla fyrirkomulagi með auka leik í lok kvölds. Fyrsti hópur hefur leiki kl 12:30 en mótinu lýkur með mat og veislu um kvöldið kl 21:00.  Tvær skráningarleiðir eru í boði, annars vegar opinn flokkur þar sem öllum er heimilt að skrá sig en hinsvegar kvennaflokkur þar sem báðir spilarar þurfa að vera kvennkyns. Mótstjóri er Luis Carrillo Rueda (s.7647568). Mótstjóra er heimilt að sameina flokka ef þurfa þykir.  Riðla og tímasetningar má sjá hér fyrir neðan.

Eftir úrslitaleik mótsins verður “exhibition” leikur  milli Luis & Anton VS Egill & Rafn Kumar.

Tennisskemmtimót: Mótið er 18:00-21:00. Allir leikir eru tvíliðaleikir og spilað verður samkvæmt riðlakeppni. Spilað verður eftir tíma. Mótstjóri er Alfonso de Alba. Mótstjóra er heimilt að breyta fyrirkomulagi ef þurfa þykir.

Veitingar: Kl. 21.00 mun listakokkurinn Aron Gísli bjóða upp á pinnamat. Aron Gísli er yfirkokkur Hjartans veitingastaður í hjarta Tennishallarinnar.

Verðlaunaafhenting og veisla: Kl 21:00 hefst stemming og stuð í sal Tennishallarinnar. Hvítt þema! Allir hvattir til að mæta í einhverju hvítu.  

Verð:

Mót, veitingar og fordrykk: 8.900 kr./mann

Veitingar og fordrykkur: 5.900 kr./mann

Skráningu lýkur 11.07.25 kl 12:00 – Athugið að skráningu í tennis hefur verið framlengd til 12.07.25 kl 17:00

Padel groups and timing

Group 1: 12:30

  • Dagur Geir & Viktor
  • Logi & Alli
  • Helga & Pétur
  • Ástþór & Björn Orri
  • Ángeles & Tómas

Group 2: 14:00

  • Ómar & Andri Mateo
  • Atli & Ásmundur
  • Hilmar & Oddur
  • Einar & Halldór
  • Milan & Sofia

Group 3: 15:30

  • Mia & Diana
  • Andri Þór & Daniel Pozo
  • Gústaf & Kári
  • Ingólfur & Jóhannes
  • Guðný & Alexander

Group 4: 17:00

  • Sindri & Snædís
  • Jón Davíð & El Toro
  • Elvar & Ingvar
  • Kristófer & Steinar
  • Piotr & Jónas

Íslandsmót innanhúss 2025

Jólamót 2024

Athugið að í meistaraflokki einliðaleik verður skipt eftir kyni.

Í fullorðinsflokkum verður keppt upp í 9 lotur án forskots ef staðan verður 8-8 þá er spilaður leikur oddalotna upp í 7, eina undantekningin á því eru úrslitaleikur og undanúrslitaleikur í meistaraflokk einliðaleik þar verður spilað best af 3 settum upp í 6 lotur, með forskoti.

Skráningu lýkur 15. desember fyrir barna- og unglingaflokka en 18. desember fyrir fullorðinsflokka.