Viðburðir vetrarins

Veturinn 2009 – 2010 (drög að áætlun)

Engin þörf að sitja hjá í vetur, nóg að mótum fyrir alla.
Engin þörf að sitja hjá í vetur, nóg að mótum fyrir alla.

Þróttur-Fjölnir 28. – 30. ágúst 2009, Þróttaravellir
The Tiebreaker ársins 17.október 2009
1.Stórmót TSÍ 24-26.október 2009
Skemmtimót Tennishallarinnar 7.nóvember 2009
Kappfreyjumótið 14. Nóvember 2009
2. Stórmót TSÍ 21-23 nóvember 2009
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (börn) 14-18 desember 2009
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ (fullorðnir) 27-30 desember 2009
Partýmótið 2. Janúar 2010
3. Stórmót TSÍ 23-25. Janúar 2010
Íslandsmótið í Rússa 20.febrúar 2010
4. Stórmót TSÍ 27.febrúar-1.mars 2010
Skemmtimót Tennishallarinnar 20. Mars 2010
Íslandsmót innanhúss 26-31. mars 2010
Forgjafarmót Tennishallarinnar 22.apríl 2010
5. Stórmót TSÍ 1.-3. maí 2010