Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir.
Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn sem og öllum öðrum verðlaunahöfum. En úrslitin voru eftirfarandi:
Meistarflokkur
- Andri Jónsson
- Yousef Sheikh
- Jónas Páll Björnsson / Andrés Magnússon