Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir.
Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn sem og öllum öðrum verðlaunahöfum. En úrslitin voru eftirfarandi:
Meistarflokkur
- Andri Jónsson
- Yousef Sheikh
- Jónas Páll Björnsson / Andrés Magnússon
Mini Tennis
- Melkorka Pálsdóttir
- Sofía Sóley Jónasdóttir
- Miljana Ristic
10 ára strákar
- Davíð Oddsson
10 ára stelpur
- Heba Heimisdóttir
- Sofía Sóley Jónasdóttir
- Hekla María Olivier
12 ára strákar
- Sverrir Bartolozzi
- Óskar Örn Scheving
- Marclestur Ubaldo / Davíð Oddsson
12 ára stelpur
- Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
- Eydís Oddsdóttir
- Eirfinna / Sofía Sóley Jónasdóttir
14 ára strákar
- Sverrir Bartolozzi / Hinrik Helgason (Eiga eftir að spila)
- Sverrir Bartolozzi / Hinrik Helgason (Eiga eftir að spila)
- Hinrik Snær / Vladimir Ristic
14 ára stelpur
- Eydís Oddsdóttir
- Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
- Elín Sóley / Brynja Vignisdóttir
16 ára strákar
- Marclenan Ubaldo
- Hinrik Helgason
- Vladimir Ristic / Luis Gísli Rabelo
16 ára stelpur
- Hjördís Rós Guðmundsdóttir
- Helga Kristín Ólafsdóttir
Þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá sem flesta á Íslandsmótinu utanhús núna í júní.