Tvíliðaleiksdeild kvenna og karla

tenniskonur að heilsastÍ sumar verður spilað í kvennatvíliðaleiksdeild og karlatvíliðaleiksdeild.  Spilað verður í riðlum og veitt verða verðlaun fyrir besta árangur.  Tvíliðaleiksdeildirnar verða í umsjón Milan Kosicky.  Hvert lið fær boltabox í upphafi sumars og verður svo haldið létt lokahóf/skemmtimót í lok sumars.  Kostnaður er 4.000 kr á mann og er gert ráð fyrir að allir sem taki þátt séu með sumar- eða árskort.  Skráning er hafin.

    Nafn liðs*

    Leikmaður 1

    Nafn leikmanns*

    Netfang*

    Sími*

    Leikmaður 2

    Nafn leikmanns*

    Netfang*

    Sími*