Á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 22:30 er hagstætt að fá sér fastan vikulegan tíma í tennis. Ef þið eruð tvö, tvær eða tveir þá kostar völlurinn 2625 kr á mann á þessum tíma en ef þið eruð fjögur þá kostar völlurinn aðeins 1.312 kr á mann. Ef teknir eru tveir fastir tímar á viku á þessum tíma er veittur enn meiri afsláttur og er tíminn þá á 1750kr. á mann eða aðeins 875 kr. ef fjórir eru um tímann.
Gott tilboð en takmarkað magn af tímum.
Hringdu núna í síma 564 4030 eða sendu póst á tennis@tennishollin.webdev.is og náðu í tíma.