Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í sumar.
Á sumrin er hægt að ná góðum framförum á tennisvellinum.
Æfingar fyrir 8-10 ára og 11-13 ára verða haldnar á öllum virkum dögum kl. 9-12 .
Hægt er að velja ákveðna vikur, eða skrá sig í 5 vikur eða allt sumarið.
Æfingar fyrir unglinga 14 ára og eldri:
Unglingaæfingar Mánudaga, þriðudaga og fimmtudaga kl. 16:30-18:00. Verð 44.900 kr fyrir sumarið.
Unglingaæfingar byrjendur miðvikudaga og föstudaga kl. 16:30-18:00. Verð 39.900 kr fyrir sumarið.
Gert er ráð fyrir að flestir missi nokkrar vikur út vegna sumarleyfa og er tekið tillit til þess í verðlagningu æfinga.