Sumarstarf

Á sumrin bjóða Tennishöllin og TFK upp á Tennisskólann fyrir börn á aldrinum 5-13 ára. Í Tennishöllinni eru einnig haldnar æfingar á vegum TFK og ,,High Performance” Tennisakademía TFK. Fyrir foreldra sem vilja spila með börnunum sínum þá er í boði að kaupa fjölskyldu sumarkort í tennis.

Unglingaæfingar

TFK býður upp á skemmtilegar og góðar æfingar fyrir unglinga í sumar.
Tennisæfingar fyrir unglinga sumar 2023

Tímabilið hefst 12. júní og endar 17. ágúst.

ÆFINGATÍMAR FYRIR BYRJENDAHÓP UNGLINGA

  • Þriðjudagur kl. 16:30 -18:00
  • Föstudagur kl. 16:30 -18:00

ÆFINGATÍMAR FYRIR UNGLINGA OG ÚRVALSHÓPA

  • Mánudagar kl. 16:30 -18:00
  • Þriðjudagur kl. 16:30 -18:00
  • Miðvikudagur kl. 16:30 -18:00
  • Fimmtudagur kl. 16:30 -18:00
  • Föstudagur kl. 16:30 -18:00 (Einungis úrvalshópur)