Skólatennis

ATH! Þessi síða er í vinnslu.

 

 

 

Tennisfélag Kópavogs býður upp á tennisnámskeið og æfingar fyrir börn í fyrsta til fimmta bekk í grunnskólum Kópavogs í Tennishöllinni Kópavogi að Dalsmára 13.

Skipt er í hópa eftir aldri. Krakkarnir læra að spila mini tennis með:

  • litlum netum
  • mjúkum rauðum boltum
  • litlum spöðum

Mini tennis er orðið mjög vinsælt erlendis og er frábær leið til að byrja í tennis.

Tímasetning:

1. og 2. bekkur

  • Miðvikudagar kl. 14:30 – 15:30
  • Sunnudagar kl. 13:50 – 14:50
  • 3., 4. og 5. bekkur

Miðvikudagar kl. 14:30 – 15:50
Sunnudagar kl. 12:30 – 13:50

  • Verð
  • Einu sinni í viku: 25.900 kr – 15.000 kr styrkur frá Kópavogsbæ = 10.900 kr fyrir tímabilið til 23. maí.
  • Tvisvar í viku: 34.900 kr -15.000 kr styrkur frá Kópavogsbæ = 19.900 kr fyrir tímabilið til 23.maí.

Námskeiðið byrjar 18.janúar á sunnudögum og 21. janúar á miðvikudögum. Allir mega koma og prófa í janúar án endurgjalds. Hægt er að skrá sig á hér fyrir neðan eða í fyrsta tíma. Þeir sem halda áfram í febrúar fá sinn eigin tennisspaða til eignar sem er innifalið í æfingagjaldinu.

Hægt að skrá sig hér að neðan:

Powered by Typeform