Skólamót Kópavogs í mini tennis

SKÓLAMÓT KÓPAVOGS í mini TENNIS verður haldið fimmtudaginn 25. apríl á SUMARDAGINN FYRSTA 2013

HVAR: Tennishöllin Kópavogi-Dalsmára 13
HVENÆR: Sumardaginn fyrsta, ­fimmtudaginn 25.apríl
TÍMASETNING: 10:30-13:30
DAGSKRÁ: tennisleikir, leiktæki, léttar veitingar, viðurkenningar

ALLIR í 4. og 5. bekk í Grunnskólum Kópavogs velkomnir á þessa sumarhátíð
ekkert þátttökugjald

Hvaða skóli vinnur skólabikarinn í tennis 2013?

Hérna er hægt að nálgast mótaskipulag fyrir mótið.