Roland Garros Tribute Tennismót!

Roland Garros Tribute Tennismót!

 

Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót

 

 

Dagana 2. – 4. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute tennismót
þar sem keppt er í einliðaleiksflokki og tvíliðaleiksflokki. Mótið verður haldið með skemmtilegri
umgjörð og má þar nefna vínsmökkun í boði franska sendiráðsins þann 3. júní klukkan 20:00! (einungis fyrir fullorðna).

Við hvetjum alla til þess að skrá sig og taka þátt í þessu stórskemmtilega móti!

 

 

Verð:

  • Einliðaleiksflokkar    –    5.000 kr
  • Tvíliðaleiksflokkar     –    4.000 kr
  • Ungliðaflokkar           –    3.000 kr
  • Tveir flokkar               –    8.000 kr

 

 

 

Síðasti skráningardagur er 31. maí

 

 

Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót

 

Mótstjóri er:

Diana Ivancheva

Sími: 779 5318