Hægt er að kaupa gjafabréf í tennis í Tennishöllinni. Gjafabréfið getur innihaldið tennistíma, tennisnámskeið eða einkatíma með þjálfara. Í Tennishöllinni er einnig gott úrval af tennisvörum á góðu verði frá Babolat. Það eru allir glaðir með að fá skemmtilega hreyfingu í jólapakkann sinn. Eigum gott úrval af tennisspöðum, tennisskóm og tennistöskum og tennisfötum á jólamarkaði.