Íslandsmótið í tennis 10.-14.júní 2009

Mótið verður haldið á þremur stöðum – Barna og Öðlingaflokkar á tennisvöllum Víkings (Fossvogur) / Þróttar (Laugardalur) og Meistaraflokkur á tennisvöllum Tennisfélags Kópavogs (bakvið Sporthúsið)
Spilað verður í eftirtöldum flokkum:

Einliðaleikir

  • Míni Tennis (fædd 1999 eða seinna)
  • Börn 10 ára
  • Strákar/Stelpur 12 ára
  • Strákar/Stelpur 14 ára
  • Strákar/Stelpur 16 ára
  • Strákar/Stelpur 18 ára
  • Karla/Kvenna Meistaraflokkur
  • Karlar/Konur 30 ára+
  • Karlar/Konur 40 ára+

Tvíliða – Tvenndarleikir

  • Krakkar 14 ára
  • Krakkar 18 ára
  • Karla/Kvenna Meistaraflokkur
  • Karlar/Konur 30 ára+
  • Karlar/Konur 40 ára+
  • Meistaraflokkkur tvenndar
  • 30 ára+ tvenndar

Skráning er hjá mótstjóra í neðangreindum síma og tölvupósti, einnig er hægt að fylla út formið hér að neðan. Skráningu lýkur föstudaginn 5.júní sunnudaginn 7.júní kl. 18:00.

Mótskrá verður svo birt á www.tennissambandislands.com 8.júní.

Þátttökugjald:

  • Barnaflokkar:
  1. Einliðaleikur 1.000 kr. (Míni Tennis); 2.000 kr. aðrir (1.000 kr. hvert aukagrein);
  2. Tvíliðaleikur 1.000 kr./mann
  • Aðrir flokkar:
  1. Einliðaleikur 2.500 kr.;
  2. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann

Grillpartý og verðlaunafhending á Kópavogsvöllum, 14.júní í framhald af úrslit Meistaraflokkurinn.

Mótsgjald skal greiða mótstjórum fyrir fyrsta leik

Ef það er ekki gert verður sendur greiðsluseðill með seðilgjaldi kr. 295 sem mun bætast við þátttökugjaldið.

Mótstjórar:

Skráning á mótið

    Nafn*

    Kennitala*

    Netfang*

    Heimasími

    Farsími

    Einliðaleikur
    Mini Tennis10 ára og yngri12 ára og yngri14 ára og yngri16 ára og yngri18 ára og yngriMeistaraflokkur30 ára+40 ára+

    Tvíliðaleikur
    14 ára og yngri18 ára og yngriMeistaraflokkur30 ára+40 ára+

    Meðspilari tvíliðaleik

    Tvenndarleikur
    Meistaraflokkur30 ára+

    Meðspilari tvenndarleikur

    Athugasemdir