Tennis er mikil fjölskylduíþrótt og tennistími fyrir alla fjölskylduna einu sinni í viku er skemmtileg fjölskylduvenja og dýrmæt stund. Í vetur býður Tennishöllin fjölskyldum (aðeins fyrir pör og börn 18 ára og yngri) að fá sér fastan tennistíma um helgar með 25% afslætti af verði fastra tíma. Áhugasamir geta haft samband við Jónas í síma 564 4030.