Tennismót

Mótaröðin 2009

Það er stefnt á að halda 11 mót á þessu ári, sem er frábært fyrir tennisiðkenndur hér á landi, því það hefur jú sýnt sig að þátttaka á mótum skilur mikið eftir sig hjá spilurum. Í mótaröðinni í ár þá eiga allir jafnt byrjendur sem og lengra komnir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Maí mót TFK í einliðaleik

Maí mótið verður haldið dagana 23. – 25. maí 2009. Mót þetta er hluti af mótaröð TSÍ. Keppt er eftir ITN flokkum, mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16- ára og yngri flokkum. Þetta mót er góður undirbúningur fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður dagana 12. – 15. júní. Mótstjórar eru Grímur Steinn Emilsson og…

Úrslit úr Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn…

Kópavogur Open: Final Day

The final day of the tournament went just as well as the others. We were very lucky to have so nice weather all this time. The prize ceremony went well and people were happy and in a good mood after a great preformance at the tournament. Now the final matches are over. Here you can…

Kópavogur Open has begun

Today, 13th of July, was the first day of Kópavogur Open. The sun was shining and everybody were happy. Tomorrow, Tuesday the 14th of July, we will start with the girls singles matches and then continue with the boys singles matches and boys singles consolation matches. After that we will start the boys and the…

Kópavogur Open

Kópavogur Open tennismótið verður haldið dagana 8. – 19. júlí.  Keppt er í öllum flokkum þ.e mini tennis, 10-,12-,14-, og 16 ára og yngri og meistaraflokki.  Einnig er keppt í ITN flokknum þar sem er opinn öllum.  Einnig er keppt í byrjendaflokki karla og kvenna. Kópavogur Open er einnig Evrópumót fyrir 14 ára og yngri…