Mótskrá fyrir 2.Stórmót TSÍ 27.feb – 1.mars
2.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 27.febrúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) verður á mánudaginn, 1.mars og hefst kl 14:30. Verðlaunaafhending og pizzapartý verður…