Tennismót

Mótskrá fyrir 2.Stórmót TSÍ 27.feb – 1.mars

2.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 27.febrúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) verður á mánudaginn, 1.mars og hefst kl 14:30. Verðlaunaafhending og pizzapartý verður…

5. Stórmót TSÍ 21.-23.nóvember 2009

5. Stórmót TSÍ og Haustmót TFK verður haldið 21.-23.nóvember næstkomandi. Mótinu er skipt í tvo flokka – “Míni Tennis” fyrir yngstu keppendurna, 10 ára og yngri, og svo er keppt í ITN styrkleikaflokki fyrir alla aðra. Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri…

Úrslit í Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn…