Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2014
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 19-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri Mótskrá verður tilbúin 18.desember. Mótstjóri er…