Tennismót

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2014

Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 19-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri Mótskrá verður tilbúin 18.desember. Mótstjóri er…

Sumarstigakeppnin 2013

Sumarstigakeppnin er góð leið til að fá fullt af æfingaleikjum í sumar. Keppnin er hugsuð sem æfingakeppni fyrir alla sem eru með sumarkort í Tennishöllinni í sumar eða eru að æfa Tennis í sumar. Keppnin hentar öllum spilurum á hvaða styrkleikastigi sem er og verður í upphafi skipt í riðla eftir ITN listanum. Skipulagðir verða…

Babolat tennismótið

Babolat tennismótið verður haldið dagana 5 – 9.júní 2013. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Þátttökugjald: Fullorðnir: 3.000 kr einliða og 2.000 kr tvíliða Börn: 2.000 kr einliða og 1000 kr tvíliða Mini tennis: 1.000 kr Þú…

Mótskrár fyrir fullorðinsflokka og ITN á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ fyrir fullorðna og ITN styrkleikaflokkurinn hefst mánudaginn 27.desember og er keppt í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: ITN styrkleikaflokkur Allir aðrir flokkar Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16. Mótstjóri er Jónas Páll Björnsson s. 699-4130 netfang; jonas@tennishollin.webdev.is

Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ fyrir börn og unglinga hefst á morgun, laugardaginn 18.desember og er keppt í Tennishöllinni í Kópavogi.
Mótskrá má sjá hér fyrir alla barna- og unglingaflokka.
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 20.desember kl 14:30.
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.

Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010

5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur…

Íslandsmót utanhúss 4.-15.ágúst 2010

Stærsta mót sumarsins, Íslandsmótið utanhúss verður haldið 4. – 15. ágúst næstkomandi á tennisvöllum Tennisfélag Kópavogs. Meistaraflokkur verður haldinn 4. – 8. ágúst og barna- og öðlingaflokkar verða haldnir 11. – 15. ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Einliðaleikur Mini tennis (fædd 2000 eða seinna) Börn 10 ára og yngri Strákar/Stelpur 12 ára og yngri Strákar/Stelpur…

3. Stórmót TSÍ – Mótskrá

Þá er komið að 3. Stórmóti TSÍ, en það er haldið dagana 1.- 3. maí í Tennishöllinni Kópavogi. Mótstjóri í þetta sinn er Leifur Sigurðsson.

Mótstjóri vill gjarnan koma því á framfæri að það verður ekki keppt sérstaklega í 10 ára og yngri flokknum heldur verða þau með í aðalkeppninni. En að sjálfsögðu verða þó veitt verðlaun í 10 ára og yngri flokknum eftir árangri þeirra í mótinu.

Minnum alla keppendur að mæta tímanlega og hita vel upp fyrir leiki.