Tennisakademían

Tennisakademía sumar 2022

Tennisakademía TFK  er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst.   – Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá…

Jade Curtis er nýr þjálfari í Tennisakademiunni í sumar

Jade mun bæði vinna í Tennisakademiunni  Tennishallarinnar og TFK sem þjálfari og sem mótsspilari nemenda.  Jade sem er 22 ára er fyrrum WTA atvinnumaður í tennis og með mikla keppnisreynslu á háu stigi í tennis.  Hún var meðal annars númer 1 í Bretlandi 18 ára og yngri, náði á topp 30 unglinga á heimslista Alþjóða…