Fyrir fullorðna

Áskorendakeppnin í sumar

Í sumar verður haldin einliðaleiks áskorendakeppni í umsjón Milan Kosicky.  Keppnin fer af stað á fullu laugardaginn 4.júní. Hægt verður að spila og skora á aðra þátttakendur í allt sumar. Allir geta verið með á hvaða aldri eða getu þeir eru á. Spilað verður Pro set upp í 9 lotur. Tie break í 8-8 “Rankings”…

Jólagjöfin í ár fæst í Tennishöllinni

Hægt er að kaupa gjafabréf í tennis í Tennishöllinni. Gjafabréfið getur innihaldið tennistíma, tennisnámskeið eða einkatíma með þjálfara. Í Tennishöllinni er einnig gott úrval af tennisvörum á góðu verði frá Babolat.  Það eru allir glaðir með að fá skemmtilega hreyfingu í jólapakkann sinn.  Eigum gott úrval af tennisspöðum, tennisskóm og tennistöskum og tennisfötum á jólamarkaði.

Sumarstigakeppnin 2013

Sumarstigakeppnin er góð leið til að fá fullt af æfingaleikjum í sumar. Keppnin er hugsuð sem æfingakeppni fyrir alla sem eru með sumarkort í Tennishöllinni í sumar eða eru að æfa Tennis í sumar. Keppnin hentar öllum spilurum á hvaða styrkleikastigi sem er og verður í upphafi skipt í riðla eftir ITN listanum. Skipulagðir verða…