Fréttir

Úrslit í Maí mótinu

Maí mót TFK lauk nú á mánudaginn og tókst í alla staði mjög vel. Þrátt fyrir að mæting væri góð, þá hefði hún mátt vera jafnvel enn betri. Mótstjórinn var Grímur og þökkum við honum vel fyrir. Andri Jónsson hafði betur gegn Yousef Sheikh í úrslitaleik meistarflokksins og óskum við honum til hamingju með sigurinn…

Dómaranámskeið

Langar þig til að verða tennisdómari? Þá er hérna komið frábært tækifæri fyrir þig. Dómaranámskeið verður haldið í Tennishöllinni þann 7. júní næstkomandi frá kl: 9 -15. Verðið er stillt í hófi, aðeins 2.000- kr. Innifalið í verðinu er bókleg og verkleg kennsla, léttar veitingar auk dómaraskírteinis sem þátttakendur fá að loknu námskeiði. Kennari: Yousef…

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ

Dagana 4. – 6. júní 2009 verður haldið grunnstigs þjálfaranámskeið á vegum TSÍ. Námskeiði fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, við Engjaveg 6, 104 Reykjavík. Endilega kynnið ykkur málið.

Maí mót TFK í einliðaleik

Maí mótið verður haldið dagana 23. – 25. maí 2009. Mót þetta er hluti af mótaröð TSÍ. Keppt er eftir ITN flokkum, mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16- ára og yngri flokkum. Þetta mót er góður undirbúningur fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður dagana 12. – 15. júní. Mótstjórar eru Grímur Steinn Emilsson og…