Einliðaleikstilboð 2 fyrir 1
Í vetur verður í boði tilboð til þeirra sem vilja spila einliðaleik á föstum tímum á milli 6-14:30 virka daga eða 22:30-23:30. Tveir fastir tímar í hverri viku fást á verði eins ef aðeins tveir spilarar nota völlinn og einn fastur tími í viku með 25% afslætti.