Fréttir

Kvennatímar í vetur

Kvennatímar í tennis eru í vetur kl. 11:30-12:30 í hádeginu á mánudögum. Í tímunum er spilaður tennis og eru tennisþjálfarar á staðnum og skipuleggja hverjar spila saman og þjálfa á einum vellinum og róterar hópnum. Verð er 1.800 kr. skiptið en þær sem eru með árskort eða sumarkort í tennis þurfa ekki að greiða sérstaklega…

Opnir tímar í vetur

Kvennatímar eru kl. 11:30-12:30 á mánudögum. Opnir tímar (ITN 6-9) verða á miðvikudögum kl. 11:30-12:30 og opnir tímar ITN stig 1-7 eru á mánudögum kl. 12:30 og á föstudögum kl. 11:30. Tekið er sérstaklega vel á móti nýjum þátttakendum. Verð er 1.800 kr. skiptið en ókeypis er fyrir þá sem eru með árskort. Splurggen Splurggen…

Áskorendakeppnin í sumar

Í sumar verður haldin einliðaleiks áskorendakeppni í umsjón Milan Kosicky.  Keppnin fer af stað á fullu laugardaginn 4.júní. Hægt verður að spila og skora á aðra þátttakendur í allt sumar. Allir geta verið með á hvaða aldri eða getu þeir eru á. Spilað verður Pro set upp í 9 lotur. Tie break í 8-8 “Rankings”…

5 leikja æfingamót 5-9.ágúst

Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið.

Tennisskólar í sumar

Í tennsskólum er bæði gaman og lærdómsríkt. Að fara í Tennisskóla á sumrin er tilvalin og skemmtileg leið fyrir börn að kynnast tennisíþróttinni.

Einkaþjálfun

Í Tennishöllinni starfa margir góðir tennisþjálfarar og hægt er að fá einkakennslu.  Ódýrara er fyrir börn og unglinga.  Í vetur má gera ráð fyrir að tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson, Milan Kosicky, Raj Bonifacius, Carola Frank, Diana Ivancheva, Luis Carillo Rueda, Arnaldur Gunnarsson, Anton Magnusson, Sindri Snær Svanbergsson og Egill Sigurðsson verði á fullu í höllinni að þjálfa. Einnig munu…

Skólamót Kópavogs í mini tennis

Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald.

Sumarstigakeppnin 2013

Sumarstigakeppnin er góð leið til að fá fullt af æfingaleikjum í sumar. Keppnin er hugsuð sem æfingakeppni fyrir alla sem eru með sumarkort í Tennishöllinni í sumar eða eru að æfa Tennis í sumar. Keppnin hentar öllum spilurum á hvaða styrkleikastigi sem er og verður í upphafi skipt í riðla eftir ITN listanum. Skipulagðir verða…

Babolat tennismótið

Babolat tennismótið verður haldið dagana 5 – 9.júní 2013. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Þátttökugjald: Fullorðnir: 3.000 kr einliða og 2.000 kr tvíliða Börn: 2.000 kr einliða og 1000 kr tvíliða Mini tennis: 1.000 kr Þú…