Roland Garros Tribute Tennismót
Helgina 10. – 13. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute Tennismót. Mótið verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíð mótsins fer fram 10. júní þar sem sendiherra Frakklands á Íslandi mun opna mótið. Laugardaginn 12. júní mun einnig vera haldin vínsmökkun fyrir fullorðna klukkan 20:00. Mótinu lýkur síðan með verðlaunaafhendingu 13. júní…