Fréttir

Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar

Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Kortið veitir einnig aðgang að opnum tímum í hádeginu og …

Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar Read More »

Sumarkort í tennis – 2022

Unnið er að uppfærslu á heimasíðunni: Uppfærðar upplýsingar um áskriftaleiðir má finna hér:  Áskrift | Tennishöllin Kópavogi (tennishollin.is) Með sumarkorti í tennis getur þú spilað eins oft og þú vilt og pantað tíma í afgreiðslu eða í síma 564 4030 í sumar bæði á inni- og útivöllum TFK og  Tennishallarinnar. Verð á sumarkortum 2022 er: …

Sumarkort í tennis – 2022 Read More »

Roland Garros Tribute Tennismót!

Roland Garros Tribute Tennismót!   Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót     Dagana 2. – 4. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute tennismót þar sem keppt er í einliðaleiksflokki og tvíliðaleiksflokki. Mótið verður haldið með skemmtilegri umgjörð og má þar nefna vínsmökkun í boði franska sendiráðsins þann 3. júní klukkan 20:00! (einungis fyrir …

Roland Garros Tribute Tennismót! Read More »

Tennisakademía sumar 2022

Tennisakademía TFK  er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst.   – Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá …

Tennisakademía sumar 2022 Read More »

Wimbledon Tribute Festival!

Wimbledon Tribute Festival!   Helgina 9. – 11. júlí mun Tennishöllin Kópavogi halda viðburðinn Wimbledon Tribute Festival. Viðburðurinn verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíðin fer fram 9. júlí klukkan 20:00 í viðveru Michael Patric Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi mun. Í kjölfar opnunarhátíðarinnar eru einnig allir fullorðnir keppendur velkomnir í hvíta kampavínsveislu og …

Wimbledon Tribute Festival! Read More »