Viðburðir vetrarins
Nú er sumarið á enda og vetrardagskráin að hefjast. Hægt er að skoða drög að öllum viðburðum vetrarins hérna. Athugið að þetta eru þó einungis drög að áætluninni.
Nú er sumarið á enda og vetrardagskráin að hefjast. Hægt er að skoða drög að öllum viðburðum vetrarins hérna. Athugið að þetta eru þó einungis drög að áætluninni.
Fyrirtæki og hópar geta komið í létta og skemmtilega tenniskynningu í Tennishöllinni. Á eftir er boðið upp á góðan mat. Verð er kr. 5.000 á mann. Föstudagskvöld eru vinsælust og því er best að panta heimsókn fyrr en seinna.