Á döfinni

Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar

Morgun- og helgarkort (aðgangur að opnum tímum) Með morgun- og helgarkorti í tennis er korthafa frjálst að panta staka tíma á lausum tímum á virkum dögum fyrir kl. 14:30 og eftir kl. 22:30 og um helgar sem við skilgreinum að byrji kl. 20:30 á föstudagskvöldum. Kortið veitir einnig aðgang að opnum tímum í hádeginu og …

Morgun- og helgarkort, Silfur- og Gull kort og opnir tímar Read More »

Tennisskólinn í sumar

Tennis- og leikjaskólinn fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára Í sumar bjóðum við upp á skemmtileg námskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára. Þessi sumarnámskeið hafa verið mjög vinsæl hjá okkur í gegnum tíðina og margir koma aftur og aftur. Markmið námskeiðanna er að kenna undirstöðuatriði tennisíþróttarinnar í bland við …

Tennisskólinn í sumar Read More »

Tennisakademía sumar 2022

Tennisakademía TFK  er 10 vikna “High Performance” hámarks árangurs tennis akademía sem haldin verður í Tennishöllinni í Kópavogi. Akademíu prógrammið er ætlað lengra komnum börnum og unglingum sem vilja nýta sumarið og koma tennisleik sýnum á næsta stig. Akademían verður í gangi 10. júní – 19. ágúst.   – Þriggja klukkustunda vel skipulagðar æfingar frá …

Tennisakademía sumar 2022 Read More »

Frábært sumartilboð fyrir byrjendur á námskeiði.

Í sumar bjóðum við upp á frábært tilboð á sumarkortum í tennis fyrir þá sem eru skráðir á byrjendanámskeið í tennis og vilja spila meira fyrir utan námskeiðið.   Hægt er að nota sumarkortið bæði á inni- og útivöllum.  Sumarkortið er á aðeins kr. 19.900- í stað 34.900 kr og hægt er að panta völl á …

Frábært sumartilboð fyrir byrjendur á námskeiði. Read More »

Opnir tímar í sumar

Í sumar ættu allir tennisspilarar að finna eitthvað við sitt hæfi.  Við verðum með þó nokkuð af opnum tímum sem hægt er að mæta í og kynnast þannig öðrum spilurum. Kvennatímar verða á mánudögum kl. 12-13.  Umsjón hefur Jón Axel Jónsson. Karlakvöld verða á Þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20-21.  Umsjón hefur Ægir Breiðfjörð. Opnir tímar …

Opnir tímar í sumar Read More »