Árskort í tennis

Federer var örugglega með árskort
Federer var örugglega með árskort

ATH! Ekki er búið að uppfæra þessa síðu og því kunna upplýsingar hér inni að vera rangar!

Með árskorti í tennis er hægt að spila eins oft og maður vill frá kl. 6:30-14:30 á virkum dögum. Á sumrin gildir árskortið eins og sumarkort þ.e á bæði inni- og útivelli og á hvaða tíma sem er.