Wimbledon Tribute Festival!

Wimbledon Tribute Festival!

 

Helgina 9. – 11. júlí mun Tennishöllin Kópavogi halda viðburðinn Wimbledon Tribute Festival. Viðburðurinn verður með skemmtilegri umgjörð og fjölbreyttum flokkum. Opnunarhátíðin fer fram 9. júlí klukkan 20:00 í viðveru Michael Patric Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi mun. Í kjölfar opnunarhátíðarinnar eru einnig allir fullorðnir keppendur velkomnir í hvíta kampavínsveislu og geta fylgst með bestu spilurum landsins keppa. Verðlaunaafhending verður síðan haldin klukkan 16:30 laugardaginn 10. júlí.

 

 

Keppt verður í:

 • Doubles Challange Fun Tournament – (9. júlí)
  • Mótstjóri: Diana Ivancheva – 779 5318
 • Midnight Special Singles – (9.júlí)
  • Mótstjóri: Kári Pálsson –
 • Doubles 50+ – (10. júlí)
  • Mótstjóri: Diana Ivancheva – 779 5318
 • Mixed Doubles – (10. júlí)
  • Mótstjóri: Kári Pálsson –
 • Upp og niður skemmtimót í padel og tennis – (11. júlí)
  • Mótstjóri: Ragna Sigurðardóttir –

 

Verðskrá:

 • Einn flokkur     –   5.000 kr.
 • Tveir flokkar     –   8.000 kr.

 

Klæðaburður:

 • Hvítur

 

Mótstjóri er:
– Díana Ivancheva – 779 5318

 

 

Skráning í mótið fer fram hér