Roland Garros Tribute Tennismót!
Roland Garros Tribute Tennismót! Skráning: Roland Garros Tribute Tennismót Dagana 2. – 4. júní mun Tennishöllin Kópavogi halda Roland Garros Tribute tennismót þar sem keppt er í einliðaleiksflokki og tvíliðaleiksflokki. Mótið verður haldið með skemmtilegri umgjörð og má þar nefna vínsmökkun í boði franska sendiráðsins þann 3. júní klukkan 20:00! (einungis fyrir…