Month: April 2016

Tvíliðaleiksdeild kvenna og karla

Í sumar verður spilað í kvennatvíliðaleiksdeild og karlatvíliðaleiksdeild.  Spilað verður í riðlum og veitt verða verðlaun fyrir besta árangur.  Tvíliðaleiksdeildirnar verða í umsjón Milan Kosicky.  Hvert lið fær boltabox í upphafi sumars og verður svo haldið létt lokahóf/skemmtimót í lok sumars.  Kostnaður er 4.000 kr á mann og er gert ráð fyrir að allir sem…

Áskorendakeppnin í sumar

Í sumar verður haldin einliðaleiks áskorendakeppni í umsjón Milan Kosicky.  Keppnin fer af stað á fullu laugardaginn 4.júní. Hægt verður að spila og skora á aðra þátttakendur í allt sumar. Allir geta verið með á hvaða aldri eða getu þeir eru á. Spilað verður Pro set upp í 9 lotur. Tie break í 8-8 “Rankings”…