Month: April 2013

Skólamót Kópavogs í mini tennis

Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald.

Babolat tennismótið

Babolat tennismótið verður haldið dagana 5 – 9.júní 2013. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Þátttökugjald: Fullorðnir: 3.000 kr einliða og 2.000 kr tvíliða Börn: 2.000 kr einliða og 1000 kr tvíliða Mini tennis: 1.000 kr Þú …

Babolat tennismótið Read More »