Myndbönd frá 5. stórmóti TSÍ 2009
Nú er nýlokið 5. stórmóti TSÍ 2009. Þökkum frábæra þátttöku á mótinu og hérna geturðu séð nokkur myndbönd frá mótinu.
Nú er nýlokið 5. stórmóti TSÍ 2009. Þökkum frábæra þátttöku á mótinu og hérna geturðu séð nokkur myndbönd frá mótinu.
5. Stórmót TSÍ og Haustmót TFK verður haldið 21.-23.nóvember næstkomandi. Mótinu er skipt í tvo flokka – “Míni Tennis” fyrir yngstu keppendurna, 10 ára og yngri, og svo er keppt í ITN styrkleikaflokki fyrir alla aðra. Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri …