Month: April 2009

Mótaröðin 2009

Það er stefnt á að halda 11 mót á þessu ári, sem er frábært fyrir tennisiðkenndur hér á landi, því það hefur jú sýnt sig að þátttaka á mótum skilur mikið eftir sig hjá spilurum. Í mótaröðinni í ár þá eiga allir jafnt byrjendur sem og lengra komnir að finna eitthvað við sitt hæfi.